Álftavatn

Álftavatn

Heimilisfólk: Gísli Örn Matthíason, Ragnhildur Sigurðardóttir, Björk Gísladóttir, Jökull Gíslason, Margrét Gísladóttir.

Starfsemi: Sauðfjárbúskapur, sögufylgd og framkvæmdarstjóri svæðisgarðs Snæfellsness.

Fjöldi starfa:    2

Jarðstærð og ræktuð tún    400 ha og þar af 44 ha ræktuð tún.

Fjöldi skepna:  500 vetrarfóðraðar kindur, hundur, köttur, 7 hestar, 15 hænur og 2 hamstrar.

Annað: Veiði í Staðará og oftast heitt á kaffi könnuni.

© Lýsuhólsskóli 2014