Syðri-Knarratunga

Syðri–Knarrartunga, Breiðuvík.

Heimafólk: Guðjón Jóhannesson, Guðný H. Jakobsdóttir, Jóhanna Magnea Guðjónsdóttir.

Starfsemi: Búskapur

Jarðarstærð og ræktuð tún: Tún u.þ.b. 60 ha heimavið og nytjaðir ha á öðrum jörðum u.þ.b.  25. S- Knarrartunga er um 100 ha.

Fjöldi  skepna: 50 kýr, geldneyti og kálfar um 50,

sauðfé 60 stk. og hænur. Lubba (hundur) og Snúður (köttur).

© Lýsuhólsskóli 2014