Ölkelda 2

Heimilisfólk:   Kristján Þórðarson,  Astrid Gundersen,  Ólöf Kristjánsdóttir og Ingunn Kristjánsdóttir

Búskapur

Önnur atvinna: Astrid er ráðskona í Lýsuhólsskóla

Jarðarstærð og ræktuð tún: 500 ha utan fjalllendis, ræktuð tún 65 ha

Fjöldi skepna:  72 mjólkurkýr, 138 kvígur og kálfar í uppeldi, 25 ær, 3 hrútar og 1 köttur

Á Ölkeldu er félagsbú og búið er í þrem húsum  Ölkeldu 1  Ölkeldu 2 og Ölkeldu 3.

© Lýsuhólsskóli 2014