Bjarg

Bjarg

Heimilisfólk: Hafdís Halla Ásgeirsdóttir og Þórkell Geir Högnason.

Starfsemi: Búskapur, útgerð.

Jarðarstærð og ræktuð tún: 10-12 ha ræktuð tún.

Fjöldi skepna: 28 ær, 2 kettir, 7 hænur, 9 hænuungar og 2 hanar.

© Lýsuhólsskóli 2014