Bláfeldur

Bláfeldur

Jóhannes Lúther Gíslason, Gísli, Eygló, Daníel.

Starfsemi: Búskapur, veðurathugun.

Jarðarstærð og ræktuð tún:  U.þ.b. 1200 ha (Bláfeldur og Hólkot), tún um 30 ha.

Fjöldi skepna: 18 kýr, aðrir nautgripir rúmlega 20, 12 ær, einn hrútur.

Annað: Minnst á Bláfeld í bókinni Helgafell- saga og klaustur þar sem jörðin á uppsátur á Búðum og á Hofgörðum.

© Lýsuhólsskóli 2014