Berjaferð 2014

5. september 2014

Hin árlega berjaferð var farin í gær í blíðskaparveðri. Nemendur voru harðduglegir að tína ber og sumir borðuðu meira en aðrir, eins og gerist og gengur. Við náðum að skreppa niður að Malarrifi í leiktækin og eftir það var farið í Samkomuhúsið á Arnarstapa, til Ólínu, þar sem við fengum pylsur í hádegisverð.

Fleiri myndir á flickr

© Skóli 2011