Mikið hefur snjóað að undanförnu og alls kyns snjóvistarverur litið dagsins ljós. Í vikunni var ráðist í byggingu kúluhúss, "alvöru" snjóhúss og tókst að reisa hina glæsilegustu byggingu sem hefur nú staðið af sér vonskuveður úr ýmsum áttum.
Mikið hefur snjóað að undanförnu og alls kyns snjóvistarverur litið dagsins ljós. Í vikunni var ráðist í byggingu kúluhúss, "alvöru" snjóhúss og tókst að reisa hina glæsilegustu byggingu sem hefur nú staðið af sér vonskuveður úr ýmsum áttum.