Fjöruverkefni

Nemendur 1.-4. bekkjar hafa í haust unnið að verkefni í náttúrufræði og tæknimennt  um fjöruna og hafið. Farið hefur verið yfir helstu lífverur sem finna má í hafinu ásamt nytjum á þeim og hvernig byggð myndaðist með tímanum eftir því hvernig tæknin þróaðist og skipin urðu stærri. Lífverur sem halda sig  við hafið og fjöruna voru skapaðar í smíðatíma. Einnig var farið í vettvangsferð í fjöruna og sýnum safnað. Hér má sjá afraksturinn.


© Skóli 2011