Danssýning

Dagana 5.-7. febrúar voru nemendur í dansnámi hjá Ásrúnu Kristjánsdóttur, danskennara. í skólalok, föstudaginn 7. febrúar, var haldin danssýning þar sem sjá mátti ágætan árangur námskeiðsins.  Það voru Ungmennafélagið Trausti og Ungmennafélag Staðarsveitar sem gáfu nemendum námskeiðið. Bestu þakkir fyrir það og bestu þakkir til Ásrúnar sem hefur verið óþreytandi við að sinna dansmennt nemenda Lýsuhólsskóla áratugum saman. 

Fleiri myndir eru á flikr síðu skólans. Það var Lars á Lýsuhóli sem tók þær og var svo vænn að gefa okkur. 

IMG_0566
IMG_0570
IMG_0589
IMG_0595

© Skóli 2011