Gjafir

22.11.2014.

Í vor fagnaði sameinaði grunnskólinn í Snæfellsbæ GSNB 10 ára afmæli sínu. Af því tilefni bárust starfstöðinni Lýsuhólsskóla gjafir.

Ungmennafélagið Trausti gaf peningagjöf til spjaldtölvukaupa 100.000 kr

Búnaðarfélag Staðarsveitar og Breiðuvíkur gaf peningagjöf til að kaupa skjái í kennslustofur 150.000 kr

Ungmennafélag Staðarsveitar gaf peningagjöf til kaupa á íþróttaáhöldum 150.000 kr

Kæra þökk fyrir gjafir og hlýhug.

ipad
skjár
snag
© Skóli 2011