Vatnshellir og Malarif


Nemendur fóru í ferðalag síðastliðinn miðvikudag í sjaldgæfu veðurfari að því leyti að hvorki var rok né rigning.

Ferðin var nokkurs konar 'ekki-berjaferð' eða staðgengill hefðbundinnar berjaferðar. Í stað berjatínslu var farið í Vatnshelli með fræðsluleiðsögn og síðan í leiktækin á Malarrifi en þar var aparólan vinsælust og margar ferðir farnar í henni. Hefðbundin pylsuveisla var síðan í Samkomuhúsinu á Arnarstapa.  Fleiri myndir á flickr.

IMG_6260
IMG_6265
IMG_6266
IMG_6284
IMG_6270

© Skóli 2011