Dans

12. febrúar 2013

Dagana 4.-6. febrúar var Ásrún Kristjánsdóttir með dansnámskeið fyrir nemendur í Lýsuhólsskóla. Kennslunni lauk með danssýningu þar sem nemendur sýndu snilli sína. Ungmennafélögin Trausti í Breiðuvíkurhreppi og Ungmennafélag Staðarsveitar gáfu nemendum námskeiðið. Bestu þakkir til Ásrúnar og Ungmennafélaganna. 

IMG_5894
IMG_5904
IMG_5909


© Skóli 2011