Viðburðir vorið 2016

Skólaferðalalag 8.-10. bekkjar

WP_20160531_10_41_24_Pro - Copy

Farið var i Skagafjörðinn. Flúðasigling, skotæfing, klifur, heimsókn í Gestastofu sútarans, heimsókn í bílasafnið í Stóragerði, sund á Hofsósi og ýmislegt fleira. Ferðin heppnaðist vel í alla staði.

Skólaferðalag 6.-7. bekkjar

Farið var í siglingu á Breiðafirði, heimsókn í Vatnasafnið í Stykkishólmi, heimsókn í Bjarnarhöfn og gengið á Helgafell.


Skólaferðalag 1.-4. bekkjar

20160526 104926

Farið var í göngu- og skógarferð hjá Bjarnarfossi og heimsókn að Neðri-Hóli.

Vortónleikar

_5180619

Þar sýndu nemendur snilli sína á hin ýmsu hljóðfæri.

Friðarhlaupið 2016

_5230634

Nemendur fengu að taka þátt í friðarhlaupinu og bera kyndilinn.

Sáð höfrum.

_5230651

Einhver fékk þá hugmynd að rækta hafra í sinn eigin hafragraut. Um að gera að láta reyna á það.

Sýning á Malarifi

_6010727

Nemendur unnu að því í allan vetur að setja upp sýningu í gamla salthúsinu á Malarifi. Fróðleg sýning og skemmtileg. Sýningin var formlega opnuð 2. júní 2016.

Skólaslit

_6020769

Skólaslit fóru fram 3. júní. Skemmtileg athöfn eins og venjulega.

© Skóli 2011