21. oktober 2014
Í dag tóku allir nemendur skólans að leikskólanum meðtöldum þátt í sláturgerð. Farið var í gegnum allan ferilinn við gerð sláturs og var áhuginn mikill eins og sjá má á meðfylgandi myndum.
21. oktober 2014
Í dag tóku allir nemendur skólans að leikskólanum meðtöldum þátt í sláturgerð. Farið var í gegnum allan ferilinn við gerð sláturs og var áhuginn mikill eins og sjá má á meðfylgandi myndum.