Á hestbaki

Jóhanna á Lýsuhóli bauð nemendum 2.-5. bekkjar á hestbak í reiðhöllinni á bænum. Fyrst var nemendunum sýnt og sagt frá hvernig ætti að umgangast hestana og stjórna þeim og síðan var farið á bak og látið reyna á hæfileikana. Allir sýndu áhuga og hugrekki og gekk vel á hestbaki. Bestu þakkir til Jóhönnu fyrir framtakið.

IMG_4298
IMG_4294
IMG_4302



© Skóli 2011