Heimsókn á jólasýningu í Samkomuhúsinu

Fimmtudaginn 14. des. fóru nemendur Lýsuhólsskóla í heimsókn til hennar Ólínu í Samkomuhúsið á Arnarstapa. Ólína hafði sett upp sýningu á jólum fyrri tíma og gjöfum sem tíðkuðust þá. Margt var að skoða sem vakti hrifningu barnanna. Heimsókninni lauk með heitu kakói, piparkökum, laufabrauði og vöfflum með rjóma. Kærar þakkir Ólína. Fleiri myndir á Flickr.

IMG_5638
IMG_5623

© Skóli 2011