Minnum á skólasetninguna á mánudaginn kemur. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst . Ýmsar nýungar eru á heimasíðunni sem fólk hefur kannski tekið eftir en ég vil benda á að fréttasíðan er með áskriftar merki eða svokallað RSS. Hvet foreldra til að nýta sér þann mögukeika. Vefstjóri.