Heyannir

Nemendur Lýsuhólsskóla tóku daginn snemma og réðust í það verk í morgun að slá eyjuna og sá spínati í gróðurhúsinu okkar. það hefur sýnt sig að spínat vex vel þó að birtu fari að bregða fljótlega. Væntanlega geta nemendur farið að sækja spínat í salatið í lok september. Hér eru tvær myndir frá heyskapnum.

IMG_4249
IMG_4252


© Skóli 2011