Dansnámsskeiði lauk kl 15, fimmtudaginn 1. mars með glæsilegri danssýningu. Nemendur skólans hafa fengið dansnámskeið á hverjum vetri og eru fyrirmyndar dansarar. Við þökkum Ásrúnu Kristjánsdóttur, danskennara, kærlega fyrir kennsluna og Umf.Trausta og Umf. Staðarsveitar fyrir að gefa okkur námskeiðið.