Þemavika

Nú stendur yfir þemavika sem felst í undirbúningi fyrir árshátíð, leiklist og sviðmyndagerð. Einnig er verið að vinna að ýmiss konar list- og handverki svo sem pappírsgerð og skálum úr pappamassa, gifslistaverkum, átthagaverkefni um réttir þar sem unnin eru líkön af réttum á skólasvæðinu. Einnig er í gangi vinna við Bárðar sögu þar sem tekin eru síður fræg atriði úr sögunni og sett upp í leirmyndakvikmyndir (stop motion). Fleiri myndir á Flickr.

IMG_5027
IMG_5025
IMG_5017© Skóli 2011