Heimsókn í Samkomuhúsið

Nemendur hafa nú farið í kynnisferðir í Samkomuhúsið á Arnarstapa í boði Ólínu en þar hefur hún komið upp safni með hvers kyns munum tengdum heimilislífi og atvinnuvegum til sveita á 20. öldinni.

Gríðarmargt athyglisvert og fróðlegt var til sýnis og nemendur hæstánægðir með það sem fyrir augu og eyru bar. Við erum Ólínu afar þakklát og stefnt er að því að safnferðir í Samkomuhúsið verði fastur liður í skólahaldinu.

IMG_4665
IMG_4671

© Skóli 2011