Rjúpur í heimsókn

Í dag þegar nemendur ætluðu að fara að vega salt voru komnir gestir. Rjúpnapar með sex unga vöppuðu um leikvöllinn og prófuðu tækin. Hér eru myndir af þeim og fleiri á flickr.

IMG_4259
IMG_4266

© Skóli 2011