Jólastúss

13. desember 2011

Nokkuð er um jólastúss, föndrað og unnið að skólablaði sem selt verður á litlu jólunum. 

Litlu jólin verða mánudaginn 19. desember og hefjast kl 14 með tónleikum nemenda tónlistarskólans. Nemendur flytja stutta þætti og síðan verður kaffihlaðborð í boði foreldrafélagsins. Allir velkomnir.

Ekki vantar byggingarefni í kringum skólann en skaflar eru með ágætum. Búið er að grafa mörg snjóhús og hér fyrir neðan er mynd úr einu slíku með súlu og kerti.

IMG_4817
IMG_4819

© Skóli 2011