Kofinn

Nú má segja að kofinn, sem nemendur í smíðavali hófu smíði á á vorönn, sé fullbúinn að utan. Járn var sett á þakið og gengið frá þakköntum og kjöljárni síðastliðinn föstudag. Nú er næst að huga að hvað á að vera inni ásamt stækkunarmöguleikum.

Hér er kofinn og flokkurinn sem starfaði við smíðina.

IMG_5436
IMG_5439
IMG_5423

© Skóli 2011