Kofinn

Í dag var fyrsta skóflustungan tekin að nýjum kofa sem nemendur miðdeildar ætla að byggja. Honum er ætlað það hlutverk að  nemendur þjálfist í verklegum vinnubrögðum og vinni eftir teikningum við að byggja hús.

Húsið mun síðan þjóna ýmsum hlutverkum sem leiktæki á skólalóðinni. Hér er mynd af fyrstu skóflustungunni.

IMG_4275

© Skóli 2011