Listaverk

Þessa vikuna hafa dvalið hér frönsk hjón, Annie og Francois Béné. Þau hafa unnið myndlistarverk með nemendum skólans. Listaverk sem gerð eru úr sandi, vatni og jarðlitum, mjög náttúrulegum efnum. Hér á myndunum má sjá frönsku hjónin að skoða Comeniusarbækur og hálfunnin verk nemenda en lokavinnan fer fram á morgun.


IMG_5284
IMG_5288
IMG_5287

© Skóli 2011