Rostungstennur


Það fundust rostungstennur á rekanum í Böðvarsholti um síðustu helgi. Komið var með tennurnar í skólann þar sem þær voru vigtaðar önnur var 450 g og hin var 1200 g en henni fylgdi hluti af kjálkabeininu. Þá fengum við til sýnis rostungstönn sem ferðamaður hafði skilið eftir á Lýsuhóli, hún var lang stærst og vó 1520 g. Það segir okkur að hún hafi tilheyrt stórum og gömlum brimli. 

Slóð á staðinn þar sem tennurnar fundust:

Fundarstaðurinn.

IMG_5207

                                                                                                            Tennurnar

© Skóli 2011