Sláturgerð

Í gær skelltu nemendur skólans sér í sláturgerð ásamt starfsfólki sem ýmist stjórnaði verkþáttum eða annaðist almenna vinnu með nemendum. Unnið var úr tíu slátrum og því nokkur forði kominn til vetrarins af viðbiti með grautum. 

IMG_4647
IMG_4646
IMG_4651


© Skóli 2011